Author Archives: Oddur Árnason

Rýmingu aflétt – áfram vetrarfærð

Rýmingu tveggja húsa við Höfðabrekku í Mýrdal vegna yfirvofandi snjóflóðahættu hefur verið aflétt.  Lögregla biður fólk hinsvegar að gæta að sér á ferðum sínum undir …

Frá aðgerðastjórn í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi

Þokkalegasta veður er nú í umdæminu og að greiðast úr umferð eftir öll þau vandamál sem upp hafa komið, einkum á vegum í kring um …

Formlegri leit í Þykkvabæjarfjöru hætt

Formlegri leit að Renars Mezgalis sem fæddur var þann 11. júlí 2000 og hefur verið saknað frá því að bifreið hans fannst flæðarmálinu í Þykkvabæjarfjöru …

Leit að manni í Þykkvabæjarfjöru

Lögreglan á Suðurlandi hóf um kl. 17:00 í gær eftirgrenslan eftir rúmlega tvítugum karlmanni að beiðni aðstandenda hans í Árnessýslu.   Björgunarsveitir voru síðan kallaðar út …

Öryggismál í Reynisfjöru.

Nú hafa verið sett upp ný skilti við gönguleiðina niður í Reynisfjöru til viðvörunar fyrir ferðamenn um þá hættu sem stafað getur af öldufari við …

Lögreglan á Suðurlandi óskar þess að ná tali af tilteknum manni vegna samskipta við barn.

Lögreglan á Suðurlandi óskar þess að ná tali af manni sem sagður er hafa gefið sig á tal við stúlkubarn á leið suður eftir göngustíg …

Lokun að Kötlujökli (Höfðabrekkujökli) aflétt.

Eftir fund með náttúruvársérfræðingum Veðurstofu Íslands er það mat lögreglunnar á Suðurlandi að aflétta beri tímabundinni lokun fyrir ferðir að Kötlujökli sem sett var á …

Jarðskjálftaórói í Mýrdalsjökli – lokað í íshella í Kötlujökli um sinn.

Lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka tímabundið fyrir ferðir í íshella við Kötlujökul og vekur athygli á því sem fram kemur á síðu Veðustofu …

Ísing á vegum á Suðurlandi – vetrarbúnaður ökutækja – nagladekk

Nú er ísing á vegum víða um Suðurland og eðlilega velta ökumenn því fyrir sér hvort þeim sé heimilt að setja nagladekk undir bílana sína.  …

Slæm veðurspá fyrir Suðausturland – lokun vega frá því snemma í fyrramálið

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigi vegna yfirvofandi óveðurs á morgun. Okkar verðmætu samstarfsmenn á Veðurstofunni rýna nú í veðurspá …