Author Archives: Oddur Árnason

Helstu verkefni á Suðurlandi dagana 4. til 10. júlí 22

Farþegi í jeppabifreið lést þegar bifreiðinni var ekið út af Meðallandsvegi aðfaranótt föstudagsins 8. júlí s.l. Tveir farþegar voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlu til …

Helstu verkefni liðinnar viku á Suðurlandi 20.06 til 26.06 22

4 ökumenn voru stöðvaðir á Suðurlandi vegna gruns um að þeir væru að aka ölvaðir.   Einn þeirra á Höfn en hinir í Árnessýslu.   Einn þeirra …

Helstu verkefni lögreglu vikuna 13. til og með 19. júní 22 á Suðurlandi

5 ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að nota farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur bifreiða sinna.  31 ökumaður var kærður fyrir að aka …

Alvarlegt umferðarslys á þjóðvegi 1, vestan Kúðafljóts

Uppfært kl. 22:30 Búið er að opna Suðurlandsveg vestan Kúðafljóts og er vinnu við rannsókn á vettvangi lokið.  Ökumaður fólksbifreiðar, erlendur ferðamaður á sjötugsaldri, sem …

Björgunaraðgerðir í Reynisfjöru – ferðamann tók út með öldu.

Búið er að ná erlendum ferðamanni sem  fór út með öldu í Reynisfjöru um kl. 16:40 í dag um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.   Þyrlan kom …

Helstu verkefni lögreglu á Suðurlandi dagana 30. maí til og með 6. júní 22

3 ökumenn sem lögregla hafði afskipti af í liðinni viku eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna eða lyfja.  Einn þeirra er jafnframt grunaður um …

Alvarlegt umferðarslys á þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum

Uppfært kl. 14:00   Búið er að opna fyrir umferð um Þjóðveg 1 undir Eyjafjöllum en búast má við einhverjum töfum þegar ökutækið verður híft …

Helstu verkefni liðinnar viku á Suðurlandi 2. til 8. maí 22

Almennt gekk okkur vel síðustu viku og hún frekar róleg hjá lögreglu.  Tæplega fjögurhundruð mál til úrlausnar í vikunni.  Mis stór. Skráningarnúmer voru tekin af …

Helstu verkefni á Suðurlandi dagana 25/4 til 1/5 22

Ökumaður bifhjóls slasaðist þegar hann missti stjórn á hjóli sínu við framúrakstur í lausamöl á Grafningsvegi efri þann 25. apríl s.l.   Að líkindum brotinn á …

Helstu verkefni liðinnar viku á Suðurlandi (18 til 24/4 22)

Flugmaður svifvængs slasaðist þegar hann féll til jarðar úr einhverra metra hæð í flugi við Hlíðarvatn í Ölfusi þann 24. apríl s.l.   Maðurinn var fluttur …