6 Nóvember 2008 12:00

Í DV í dag er fullyrt að lögreglan í landinu sé að „vígbúast gegn fólki“.   Þetta er uppspuni.  Ekki er verið að útbúa nýja óeirðabíla fyrir lögreglu eða breyta strætisvagni í fjarskiptamiðstöð, eins og blaðið fullyrðir.

Ríkislögreglustjóri, 6. nóvember 2008