20 September 2011 12:00

Kona var bitin af hundi í Reykjavík í gærkvöld. Hún var á göngu í miðborginni þegar þetta gerðist en hundurinn, sem var tjóðraður við staur á einkalóð, beit hana í höndina svo á sá. Konan hugðist klappa hundinum með fyrrgreindum afleiðingum.