5 Mars 2008 12:00

Sigurbjörn Marinósson, maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag, er kominn í leitirnar. Hann fannst heill á húfi.