15 Október 2015 09:11

Vegna verkfalls SFR verður afgreiðsla lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu 113-115 lokuð frá 11-14 í dag, 15.október 2015.
Við minnum fólk á að hringja í 112 í neyðartilvikum.