31 Mars 2017 15:14

Peningar, sem fundust í Hlíðahverfi Reykjavíkur, eru í óskilum hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Eigandinn getur haft samband  gegnum síma 444-1000, netfangið gudmundur.petur@lrh.is, eða skilaboð á fésbókarsíðu embættisins. Afhending fer fram gegn staðfestingu á eignarhaldi.