14 Október 2019 11:52

Vitundarvakning vegna svika gegnum tölvupóst. Eitt brot, mörg mismunandi nöfn. Forstjórasvik (CEO fraud), svindl með falsaða reikninga o.s.frv. Verum á varðbergi #BECareful

Þetta er yfirskrift herferðar Interpol þar sem varað er við tölvuþrjótum og veitir ekki af, en hér sem annars staðar eru mörg dæmi um fólk sem hefur orðið fyrir barðinu á óprúttnum aðilum á Netinu.

Interpol