13 Janúar 2020 07:48

Veðrið er gengið niður í bili að minnsta kosti og búið er að skafa allar helstu stofnbrautir á höfuðborgarsvæðinu Starfsmenn Vegagerðarinnar og sveitarfélaga hafa unnið að því í nótt að hreinsa götur og því eru allar stofnbrautir greiðfærar en færðin gæti þó verið erfið inni í íbúðahverfum og á bílastæðum.