6 Mars 2023 13:33

Vegfarendur eru af öllum stærðum og gerðum og ekki allir með umferðarreglurnar á hreinu. Það er því eins gott að ökumenn séu við öllu búnir og aki varlega eins og þessi bílstjóri gerði í Hlíðunum um hádegisbil í dag.