Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands sem s.l. mánudag úrskurðaði karlmann á stjötugsaldri i gæsluvarðhald á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 allt …

Bráðabirgðaniðurstaða krufningar

Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l.   Á líkinu eru áverkar sem leitt …

Mannslát til rannsóknar í Árnessýslu

Kl. 08:45 barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um að maður væri látinn í heimahúsi í Árnessýslu.   Lögregla og sjúkralið fór þegar á vettvang og staðfestist …

Banaslys á Lyngdalsheiði

Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. Þau óku bíl sínum, lítilli sendiferðabifreið, …