Rannsókn andláts fransks ferðamanns

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær.  Farið var að …

Líkfundur við í Öræfum

Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum.   Björgunarsveitir voru kallaðar til þegar farið var að grenslast fyrir um ástæður þess …

Búðarþjófnaðir í jólaösinni.

Lögreglumenn á Suðurlandi handtóku í gær 4  einstaklinga með ríkisfang í Georgíu grunaða um að hafa verið að stela í verslunum á Selfossi.  Þrír þeirra …

Helstu verkefni dagana 11. til 17. desember 2017

Karlmaður slasaðist þegar hann missti bifreið sína út af Bakkavegi í Rangárþingi eystra þann 17. desember s.l. Hann var fluttur undir læknis hendur með áverka …

Helstu verkefni dagana 4. til 10. desember 2017

7 ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka bifreið sviptir ökurétti. Einn þeirra reyndist að auki ölvaður. 2 ökumenn reyndust aka bifreiðum sínum …

Helstu verkefni dagana 27. 11 til 3. 12. 2017

Tveir ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis í liðinni viku.   Eins og alltaf mun lögregla leggja aukna áherslu á …