Author Archives: Ólafur Guðmundsson

Notkun nagladekkja – ekki sektað vegna veðurs

Lögreglan á Vesturlandi mun að svo stöddu ekki sekta fyrir notkun nagladekkja vegna veðurs. Tilkynnt verður hér með nokkurra daga fyrirvara áður það hefst. Við …

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Vesturlandi

Gjaldtaka á vegum einkaaðila hefur farið fram á vegi að Hraunfossum og Barnafossi í Hvíta í Borgarfirði en fossarnir eru friðlýstir sem náttúruvætti, sbr. auglýsing …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vikuna 26. des til 1. janúar

Á milli jóla og nýárs var ungur maður stöðvaður í akstri á Akranesi, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Reyndist hann vera sviptur ökuréttindum og …

Banaslys á Snæfellsnesi

Tilkynning barst lögreglunni kl. 00:23 í nótt um bílveltu á Útnesvegi skammt austan við Arnarstapa. Einn maður lést í bílveltunni. Kona sem einnig var í …

Slys í hlíðum Skarðsheiðar

Um tvöleytið í dag barst tilkynning um slys í Skarðsheiði. Þarna hafði hópur fólks verið í göngu þegar tvennt úr hópnum féll niður hlíð  og …

Leit að erlendum ferðamanni á Snæfellsnesi

Í dag fannst mannlaus bílaleigubifreið við Skógarnes á Snæfellsnesi.  Lögreglan á Vesturlandi hóf eftirgrennslan og kom í ljós að leigutaki bifreiðarinnar hafði ekki skilað sér …

Eftirlit með skotveiði á Vesturlandi

Nú þegar skotveiðin er komin í fullan gang þykir rétt að minna veiðimenn á að nauðsynlegt er að þeir hafi meðferðis við veiðar bæði skotvopnaskírteini …

Slys á börnum í Borgarnesi

Tvö börn, 5 og 6 ára gömul, slösuðust í Borgarnesi rétt fyrir hádegi í dag þegar stórt grjót valt á þau. Þau voru að leik …

Umferðarslys á Snæfellsnesi

Vegurinn rétt vestan við Hellnar er lokaður vegna umferðarslyss.  Bifreið valt á veginum og tveir voru fluttir suður með þyrlu Landhelgisgæslunnar.  Annar þeirra er með …

Sviplegt andlát

Sautján ára stúlka lést aðfaranótt þriðjudagsins 2. júní á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík. Hún veiktist hastarlega á Akranesi aðfaranótt sunnudagsins 31. maí sl. eftir að hafa …