14 Mars 2023 18:01

Karlmaður um þrítugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudags að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skotárás á Dubliners í miðborg Reykjavíkur sl. sunnudagskvöld.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.