11 Febrúar 2005 12:00

Almenningi gefst nú kostur á, í tilefni af 1-1-2 deginum, að berja augum það sem gerist á varðstofu 112 og fjarskiptamiðstöð lögreglu (FML). 

Þetta er liður í því að sýna starfsemi sem  jafnan eru lokuð almenningi, enda er þar unnið með viðkvæmar upplýsingar.

Tryggt er að trúnaðarupplýsingar birtast ekki í mynd.

Securitas og Síminn sjá um vefsútsendinguna.

Smellið HÉR eða á myndina til að sjá beina útsendingu frá 112 og FML.