19 Júní 2008 12:00

Valnefnd Lögregluskóla ríkisins hefur, úr hópi umsækjenda um skólavist í grunnnámsdeild skólans, valið 16 einstaklinga til að hefja nám í byrjun september 2008 og 32 einstaklinga til að hefja nám í byrjun janúar 2009.

Öllum umsækjendum hefur verið sent bréf þar sem niðurstaðan er tilgreind.