8 Mars 2011 12:00

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjórans og Samkeppniseftirlitið framkvæmdu í dag húsleitir í húsnæði Byko hf., Húsasmiðjunnar hf. og Úlfsins byggingarvörur.

Embætti ríkislögreglustjóra og Samkeppniseftirlitið munu senda frá sér nánari fréttatilkynningu vegna húsleitanna síðar í dag.

Ríkislögreglustjórinn / Samkeppniseftirlitið, 8. mars 2011