19 Mars 2012 12:00

Þegar vettvangur innbrota, árið 2011, er skoðaður kemur meðal annars í ljós að flest innbrot voru í fyrirtæki, stofnanir og verslanir, eða 32% . Tölur fyrir árið 2011 eru bráðabirgðatölur.

Skýrsluna má nálgast hér