18 Apríl 2012 12:00

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra kemur m.a. fram að brot gegn vopnalögum (nr. 16/1998) voru 235 á árinu 2011, eða að meðaltali 20 brot á mánuði. Á árinu 2009 voru 251 slíkt brot skráð hjá lögreglu, eða 21 að meðaltali á mánuði og árið 2010 alls 262, eða 22 á mánuði að meðaltali. Tölur fyrir árið 2011 og 2012 eru bráðabirgðatölur.

 Afbrotatíðindin í heild má nálgast hér.