22 Janúar 2013 12:00

Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir nóvember- og desembermánuð eru nú komin út. Þar kemur meðal annars fram fjöldi tilvika um heimilisófrið sem tilkynnt voru lögreglu síðustu sex ár. Flest tilvik um heimilisófrið eru ágreiningsmál eða 75% og fjórðungur tilvika (327) féll undir „ofbeldi“.

Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér.