18 Mars 2014 12:00

Skráð kynferðisbrot fyrstu tvo mánuði ársins færri en á sama tíma í fyrra.Í afbrotatíðindum fyrir febrúarmánuð má sjá að miðað við tvo fyrstu mánuði ársins 2014 eru skráð kynferðisbrot færri en þau voru 2013. Fjöldi skráðra brota í janúar og febrúar 2014 er svipaður og var í sömu mánuðum árið 2012. Í afbrotatíðindunum má einnig sjá að fjöldi hraðakstursbrota eykst verulega frá janúar til febrúar.

Afrotatíðindin í heild sinni má sjá hér.