19 Júní 2014 12:00

Hraðakstursbrot það sem af er ári eru fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Meðalaksturshraði þeirra sem gerst hafa sekir um hraðakstursbrot á vegaköflum þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. er lægri í ár en í fyrra eða 107,5 km/klst. miðað við 109 km/klst. í fyrra km/klst. Afbrotatíðindin í heild sinni má finna hér.