16 Janúar 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir desembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að á árinu 2007 komu flestar tilkynningar vegna rúðubrots til lögreglu í september en vegna veggjakrots í febrúar. Flest rúðubrot voru framin á bifreiðastæðum (27%) og flest veggjakrot á húsveggjum stofnana (25%).

Skýrsluna má nálgast hér.