16 Ágúst 2007 12:00

Afbrotatölfræði fyrir júlímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi.  Þar má m.a. finna fjölda brota í tilteknum brotaflokkum fyrstu sjö mánuði ársins, fjöldi rána, brot gegn valdstjórninni og brot þar sem ökumaður er tekinn fyrir að vera undir áhrifum ávana- eða fíkniefna.  Einnig má finna upplýsingar um hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara sem teknir voru fyrir of hraðan akstur í júlí samanborið við fyrri ár.

Skýrsluna má nálgast hér.