27 Apríl 2007 12:00

Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð er komin á vef Ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Í skýrslunni kemur m.a. fram fjöldi helstu brota í mars, hvenær sólarhringsins brotin eru framin og á hvaða dögum.

Skýrsluna má nálgast hér.