23 Október 2007 12:00

Afbrotatölfræði fyrir septembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda eignaspjalla, innbrota og líkamsmeiðinga (217. og 218. gr. hgl.) fyrstu níu mánuði ársins. Einnig kemur fram í skýrslunni á hvaða tíma sólahrings ölvunaraksturs-, fíkniefna- og þjófnaðarbrot voru framin í mánuðinum.

Skýrsluna má nálgast hér.