8 Janúar 2014 12:00

Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á árinu 2013.Hegningarlagabrotum heldur áfram að fækka og munar þar mestu um fækkun auðgunarbrota. Kynferðisbrotum hefur fjölgað um meira en 100% miðað við meðaltal síðustu þriggja ára á undan og einnig hefur orðið talsverð fjölgun á fíkniefnabrotum.

Bráðabirgðatölur ársins 2013 má finna hér