17 September 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir ágústmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi.  Þar má m.a. finna fjölda brota þar sem fyrirmælum lögreglu er ekki hlýtt, brot vegna ölvunar á almannafæri og brot gegn valdstjórninni, fyrstu átta mánuði ársins. Einnig má finna mynd sem sýnir fjölda hraðakstursbrota sem hraðamyndavélar skráðu í ágúst 2008, greint eftir vettvangi.

Skýrsluna má nálgast hér.