18 Maí 2009 12:00

Afbrotatölfræði fyrir apríl hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi.  Þar má m.a. finna yfirlit yfir þjófnað á eldsneyti, gsm-símum og reiðhjólum síðastliðna sex mánuði.  Innbrot og þjófnaðir voru mun fleiri í apríl 2009 samanborið við sama tíma í fyrra á meðan mikil fækkun er í skráðum ölvunarakstursbrotum, eða um 40% milli ára.

Skýrsluna má nálgast hér.