16 Janúar 2009 12:00

Afbrotatölfræði fyrir desembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að í desember síðastliðnum voru 77% hegningarlagabrota skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, 7% hjá lögreglunni á Suðurnesjum og 5% hjá lögreglunni á Selfossi en hátt hlutfall á Selfossi má rekja til þjófnaða og innbrota, m.a. í gróðurhús og sumarbústaði.  

Skýrsluna má nálgast hér.

Skýrsluna má nálgast hér.