16 Apríl 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi.  Þar má m.a. finna upplýsingar um fjölda eignaspjalla, innbrota og líkamsmeiðinga (217. og 218. gr. hgl.) frá ágúst 2007 til mars 2008 . Einnig má finna mynd sem sýnir fjölda hraðakstursbrota sem hraðamyndavélar skráðu í janúar–mars 2008.

Skýrsluna má nálgast hér.