16 Apríl 2009 12:00

Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að fyrstu þrjá mánuði ársins 2009 hefur lögreglan lagt hald á 6.001 kannabisplöntu sem er 23% meira en samanlagt magn kannabisplantna sem lögreglan haldlagði á árunum 2005-2008.

Skýrsluna má nálgast hér.