19 Desember 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir nóvembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að verkefni lögreglu vegna heimilisófriðs, ofbeldis eða ágreinings, voru 1.218 fyrstu ellefu mánuði ársins sem er svipaður fjöldi og yfir sama tímabil í fyrra.  

Skýrsluna má nálgast hér.