24 Nóvember 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir októbermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að meira en helmingur þjófnaðarbrota í október var framin milli tólf á hádegi og sex síðdegis, en fæst á nóttunni. Flest tilkynnt líkamsárásarmál voru hins vegar framin á nóttunni, eða um 45%.

Skýrsluna má nálgast hér.