20 Október 2008 12:00

Afbrotatölfræði fyrir septembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar kemur m.a. fram að flest innbrot voru framin á þriðja ársfjórðungi þessa árs (786 brot). Á fyrsta ársfjórðungi voru brotin 516 og á öðrum ársfjórðungi 513 talsins.

Skýrsluna má nálgast hér.