19 Desember 2008 12:00

Afgreiðsla sakavottorða, vegabréfa og ökuskírteina sem verið hefur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, almennri afgreiðslu, Borgartúni 7b, Reykjavík, verður framvegis hjá sýslumanninum í Kópavogi, Dalvegi 18.

Sími 560 3000 – Fax 560 3093 – Afgreiðsla opin 9:00 – 15:30

Önnur verkefni afgreiðslunnar, þ.e. afgreiðsla annarra leyfa, s.s. rekstrar- og skotvopnaleyfa, verður áfram hjá lögreglunni en framvegis á lögreglustöðinni á Dalvegi 18, 2. hæð, Kópavogi.

Sími 444 1000 – Fax 444 1401 – Afgreiðsla opin 9:00 – 15:30

ALMENNA AFGREIÐSLAN VIÐ BORGARTÚN 7B, REYKJAVÍK, VERÐUR LOKUÐ FRÁ OG MEÐ 23. DESEMBER NK.