8 Apríl 2024 15:30

Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum á Seyðisfirði. Íbúar húsa sem rýmd voru á laugardag hafa þegar verið upplýstir.

Rýmingum á Austurlandi hefur því verið aflétt að fullu, á Seyðisfirði og í Neskaupstað.

Minnt er á hjálparsíma Rauða krossins, 1717.