7 Mars 2009 12:00

Allt hefur verið með kyrrum kjörum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag.  Alls hafa 18 Hells Angels meðlimir verið stöðvaðir undanfarna daga og eru þeir farnir úr landi. Umferð um flugstöðina hefur gengið vel og tíðindalítið fyrir sig.