30 September 2013 12:00

Í árlegri samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar er farið yfir það helsta sem gert var í jafnréttismálum lögreglunnar árið 2012. Á síðasta ári fundaði jafnréttisfulltrúi lögreglunnar m.a. með jafnréttisfulltrúum embættanna og jafnréttisnefnd lögreglunnar. Á fundinum var m.a. farið yfir hlutverk jafnréttisfulltrúa og þeir fengu fræðslu um gerð framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum. Auk þess var jafnréttis- og framkvæmdaáætlun lögreglunnar endurútgefin.

Samantektina má nálgast hér