12 September 2007 12:00

Ríkislögreglustjórinn býður nú til árlegs fundar fingrafarasérfræðinga lögreglu á Norðurlöndunum.  Fundurinn hófst í morgun og lýkur síðari hluta dags á morgun, fimmtudag.    Þarna eru saman komnir 16 af helstu fingrafarasérfræðinga lögreglu á Norðurlöndunum til að bera saman bækur sínar og miðla af reynslu sinni.