11 Ágúst 2008 12:00

Lögregluskóli ríkisins hefur gefið út ársskýrslu fyrir starfsemi skólans árið 2007. Skýrsluna er að finna hér til hliðar á Lögregluvefnum, undir Lögregluskóli ríkisins – Ársskýrsla 2007.