13 Júlí 2010 12:00

Þótt mótmælin í miðborginni beri einna hæst þegar litið er yfir árið 2009 var enginn skortur á öðrum verkefnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í ársskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu 2009 er farið yfir helstu verkefnin en fjöldi mála kom til úrlausnar hjá embættinu á hverjum degi. Smellið hér til að lesa ársskýrsluna.

Þess skal getið að tölfræði embættisins verða gerð ítarleg skil í annarri skýrslu, Afbrot á höfuðborgarsvæðinu, sem kemur út síðar á árinu.