21 Ágúst 2006 12:00
Ársskýrsla lögreglustjórans í Reykjavík 2005, sem kom út fyrr í sumar, er nú aðgengileg á heimasíðu lögreglunnar. Í ársskýrslunni kennir ýmissa grasa enda eru verkefni lögreglunnar fjölbreytt. Smellið hér til að lesa ársskýrsluna.