3 Mars 2003 12:00

Samkvæmt Þjóðarpúls Gallups um traust almennings til stofnana í febrúar 2003, kemur í ljós að traust á lögreglunni hefur aukist frá síðustu könnun, sem var í mars 2002, úr 71% í 73%. Aðeins Háskólinn nýtur meira trausts stofnana, en lögreglan. Frá árinu 1997 hefur traust almennings á lögreglunni aukist um 9 prósentustig.

Nánar á Gallup.is