20 Janúar 2016 11:43

Fyrir liggur skýrsla starfshóps ríkislögreglustjóra um tjónakostnað lögregluökutækja. Þar kemur meðal annars fram að aukning hefur orðið á tjónum á lögregluökutækjum vegna umferðarmannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. Má í því sambandi nefna hraðahindranir þar sem skemmdir verða á undirvagni, skemmdir vegna þrengingar á akbrautum, vegriða og annarra hindrana. Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér.

2015 Samantekt starfshóps RLS