22 Desember 2020 17:52

Beðið er niðurstöðu gagnagreiningar eftir daginn. Henni lýkur ekki fyrir klukkan 19 líkt og gert var ráð fyrir. Að því sögðu er stefnt að því að tilkynning um mögulega afléttingu rýmingar í tilteknum götum verði send milli klukkan 20  og 21 í kvöld.