20 Desember 2020 12:46

Unnið er að frekari mælingum og athugunum á skriðusvæðum á Seyðisfirði. Jafnframt er verið er að kanna möguleikann á afléttingu rýmingar á hluta bæjarins. Frekari kynningar á því er að vænta um klukkan 14 í dag, mögulega fyrr.