16 September 2019 12:11

Erlendur ferðamaður, farþegi í annarri bifreiðinni í árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær, sunnudaginn 15. september, hefur verið úrskurðaður látinn. Rannsókn á tildrögum slyssins stendur enn yfir.