9 Nóvember 2006 12:00

Rúmlega tvítugur maður var í dag sviptur ökurétti til bráðabirgða vegna hraðaksturs innan þéttbýlis á Egilsstöðum. Mældist hann á 125 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km á klukkustund.