30 Desember 2003 12:00

Lögreglan setti sér það markmið í desember 2002 að herða aðgerðir í fíkniefnamálum á árinu 2003, sem m.a. fólst í að auka afskipti lögreglu af götumálum.  Þetta hefur skilað sér í mikilli fjölgun fíkniefnamála, en ekki síður í fjölgun haldlagninga fíkniefna, sem fóru úr 1.172 tilvikum árið 2002 í 1.632 það sem af er þessu ári.

Ekki fer því á milli mála að lögreglan hefur fylgt eftir settum markmiðum. Einnig hefur tollgæslan hert aðgerðir sínar og aukið fíkniefnaeftirlit á landamærum.

Eins og sjá má í töflu 1 hefur fíkniefnabrotum fjölgað um 34,6% milli ára og eru á þessu ári 1.338 ( miðað við 29.12.2003 ) en voru 994 árið 2002 og höfðu þá aldrei verið fleiri. Fíkniefnamál eru frumkvæðisverkefni lögreglu og tollgæslu og er rétt að hafa það í huga þegar fjölgun fíkniefnabrota er skoðuð.

Í töflu 1 er yfirlit um fjölda og hlutfall fíkniefnabrota frá 1998 til 2003 (tölur fyrir 2003 eru bráðabirgðatölur og miðast við 29. desember).

Tafla 1

2003

2002

2001

2000

1999

1998

Tegund brots

Fjöldi

brota

% aukninga frá 2002

Dreifing – sala

116

65,7

70

63

46

69

57

Innflutningur

137

13,2

121

117

103

74

45

Varsla – neysla

917

45,1

632

593

507

693

493

Framleiðsla

29

11,5

26

14

8

7

8

Ýmis fíkniefnabrot

139

-4,1

145

124

117

119

110

Samtals

1.338

34,6

994

911

781

962

713

Í töflu 2 eru upplýsingar um fjölda haldlagninga og magn fíkniefna sem lögregla og tollgæsla hafa lagt hald á árin 2002 og 2003 (tölur fyrir 2003 eru bráðabirgðatölur og miðast við 29. desember).

Tafla 2

2003

2002

Efnistegund

magn

haldlagningar

magn

haldlagningar

hass (g)

54.758,94

491

57.563,83

363

kannabisfræ ( g)

64,15

40

198,35

24

kannabisfræ (stk)

773

408

kannabisplöntur (stk)

1.794

27

1.207

28

marihuana (g)

3.355,20

164

1.439,47

161

tóbaksblandað hass (g)

314,99

324

159,07

193

kannabisstönglar

3.677,70

3

85,65

3

kannabislauf (g)

9.875,32

20

3.606,76

33

amfetamín(g)

2.880,41

374

7.161,22

255

amfetamín (stk)

116,5

109

amfetamín (ml.)

1.760,20

kókaín(g)

1.189,11

72

1.869,56

53

e-tafla(g)

21,22

114

6,36

58

e-tafla (stk)

3.183,5

814,5

heróín (g)

2,89

2

0,16

1

LSD (stk)

1

1

LSD (ml)

1.632

1.172