20 Apríl 2020 18:11

Tekin hefur verið saman þróun brota í völdum brotaflokkum fyrstu mánuði ársins og borin saman við sama tímabil síðust ára.

Í fyrstu töflunni má sjá fjölda brota eftir völdum brotaflokkum síðastliðna 16 mánuði, þess ber að geta að enn eiga eftir að bætast við tölur fyrir í 10 daga í apríl.

Hér má sjá sömu brotaflokka þegar fjöldi brota það sem af er ári, er borin saman við sama tímabil síðastliðin þrjú ár á undan.

Hér á eftir má svo sjá þróun nokkurra valinna brotaflokka síðastliðna mánuði:


 

 

 

 


 

 

 

 


Þess ber að geta að um er að ræða bráðabirgðatölur og miðast þær við stöðuna í málaskrárkerfi lögreglu þann 20.apríl 2020.